,,Sjónrænt sælgæti með boðskap.

Vel heppnuð sýning."  

Sirkustjaldið

,,Hugljúf og einlæg sýning" Fjórar stjörnur. Fréttablaðið.

,,þið verðið líka að sjá þessa sýningu.( ) Sjaldan hef ég risið úr sæti með jafn mikilli gleði" 

BÞ Hringbraut.

,,Það kemur síðan í hlut Thelmu Hrannar að bera herlegheitin uppi í titilhlutverkinu og gerir hún það með sóma og sjarma. Falleg nærvera  og söngrödd sjá til að áhorfendur eru með Pílu alla leið" 

MBL

,,Stór og metnaðarfull sýning. Heilu fjölskyldurnar sem skemmtu sér stórkostlega" Kastljósið

press to zoom

press to zoom

press to zoom

press to zoom
1/25

MAk framleiðsla

Leikrit: Heiðdís Norðfjörð

Ný uppfærsla eftir Söru Martí and 

Sigrúnu Huld Skúladóttur

Leikstjórn: Sara Martí

Tónlist: Heiðdís Norðfjörð and Ragnhildur Gísladóttir

Útsetning og tónlistarstjórn:

Þorvaldur Bjarni 

Hljómsveit: Sinfonía Norðurlands

Kóreógrafía: Katrín Mist Haraldsdóttir

Leikmynd: Rebekka A. Ingimundardottir

Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson

Video hönnun: Ingi Bekk

Búninga hönnun: Margrét Einarsdóttir

Actors:

Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir

Þórunn Lárusdóttir

Benedikt Karl Gröndal

​Jón Páll Eyjólfsson